sand eða salt oftar á klakastéttir í miðbæ

sand eða salt oftar á klakastéttir í miðbæ

sand eða salt oftar á klakastéttir í miðbæ

Points

http://www.youtube.com/watch?v=rXk4KeTV_eo&feature=player_embedded ein í kommentum segist hafa fengið vægan heilahristing og fór á slysó, myndskeið af mörgum að detta við faktory skemmtistaðinn. Eg sá á laugarvegi sum árin svona klakabletti á laugarvegi kannski frekar við búðir og hús þar sem var ekki rekstur, mikil ganagdi umferð treður snjóinn mikið og klaki myndast svo . það þarf að setja sand eða salt oftar á þessa bletti , það var enginn sandur á þeim stundum minnir mig , mjög hálir.

þessi mikla hálka er í hláku, ekki í frosti held ég, já það er lítið verk að moka ef flestir taka þátt, það má kasta lúku af sandi yfir snjóninn líka , þótt snjói , sandurinn kemur í ljós síðar þegar bráðnar. kannski kostar minnst að allir noti brodda , en það er erfitt að breyta hugarfari . fræðslumyndskeið fyrir sjónvarp um það og blaðagreinar, og að lokum , borgin taki ekki lán , það er of dýrt í vexti. frekar bíða með flestar framkvæmdir.

Til að annað hvort salt eða sandur geri gagn þarf að dreifa hvoru tveggja á réttum tíma. Ekki er hægt að dreifa sandi eftir að frosið hefur, sandurinn fýkur einfaldlega af. Saltdreifing í miklu magni er heldur ekki heillandi og lítt effectív í miklu frosti. Þess utan mega íbúar og verslanir í miðbænum huga nánar að sínu nánasta umhverfi. Moka snjó og hreinsa fyrir utan hús sín eða verslanir. Sýna frumkvæði í stað þess að bíða eilíflega eftir að bæjarstarfsmenn láti sjá og geri hlutina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information