Loka gömlu vatnsveitubrúnni yfir Elliðaár fyrir allri umferð

Loka gömlu vatnsveitubrúnni yfir Elliðaár fyrir allri umferð

Points

Það eru hlið á brúnni sem þrengja leiðina yfir brúnna en þessi hlið eru opnuð þegar stangveiðitímabilið hefst. Svo koma aðrir bílstjórar yfir og halda að þetta sé líka fyrir þá. Það ætti að loka brúnni fyrir aðra en hestamenn, hjólreiðamenn og göngufólk. Stangveiðimenn ættu ekki að hafa forréttindi þó þeir borgi mikið. (Eru þetta ekki náttúruunnendur?)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information