Lagfæra samskeyti göngu-/hjólreiðastígs við götu Sævarhöfða.

Lagfæra samskeyti göngu-/hjólreiðastígs við götu Sævarhöfða.

Meðfram Sævarhöfða er ágætis göngu- og hjólreiðastígur. Hins vegar eru samskeytin við götuna orðin frekar léleg. Milli hellulagnar og malbiks hafa myndast djúp bil sem er beinlínis hættulegt að hjóla yfir.

Points

Það er umtalsverð umferð reiðhjóla um Sævarhöfða. Allir sem vilja auka öryggi og gæði hjólaumferðar ættu að sýna þessu máli stuðning.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information