Hiti í gangstéttir

Hiti í gangstéttir

Points

Ég legg til að fólk verði hvatt (gegn t.d. afslætti á gjöldum) til þess að nýta tækifærið þegar gangstéttir eru endurnýjaðar, eða lagðar í fyrsta sinn, til þess að setji hita í stéttina fyrir framan hjá sér. Eins og staðan er í dag skiptast víða á auðir kaflar þar sem hiti hefur verið settur í gangstéttir og svo slæmir hálkukaflar þar sem íbúar hafa ekki nýtt tækifærið. Þar af leiðandi kemst fólk lítið um fótgangandi eða á hjóli, sem er ekki í takt við það að draga úr mikilvægi einkabílsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information