Eiga starfsm. leiksk. að fá neyslufé og starfsmannaafslátt

Eiga starfsm. leiksk. að fá neyslufé og starfsmannaafslátt

Points

Það er hvergi mikilvægara en einmitt í leikskólum að hafa hæft starfsfólk. Þeir sem hafa átt börn með sér þarfir þekkja þetta vel. Eru fólk búið að gleyma því þegar það tókst ekki að manna stöður leikskólana hér 2007 og hvað þá að fá hæft fólk í sérhæfð störf innan leikskólanna. Ef eitthvað þá eigum við að gera betur við leikskólakennara.

Er hugmyndin ekki "öfugt" orðuð? Þeas, "já" rökin virðast segja "nei".

Ég held að þeir sem ekki njóta þessara hlunninda þyki nóg komið. En í dag greiða leikskóalstarfsmenn tæpar 14.000 kr, fyrir barnið sitt á leikskóla og inni í þessari upphæð er fæðið líka. Þetta er hlægilega lág upphæð á fyrir eitt.barn á mánuði inni á leikskóla. Hvað er borgin að greiða með einu slíku barni á ári aukalega?. Ég held að nú sé komið nóg það verða allir að sætta sig við að missa spón úr rassi...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information