Gosbrunnur- hluta ársins

Gosbrunnur- hluta ársins

Points

Það vantar gosbrunna í Reykjavík. Þeir laða til sín fólk og skapa sérstaka stemningu. Þeir þyrftu ekki að vera í gangi nema hluta ársins. Það væri sniðugt að hafa hugmyndasamkeppni meðal listamanna um útfærslu á einstökum gosbrunni sem væri einskonar kennileiti. Dettur t.d. í hug spúandi hvalur á hafnarsvæðinu. Fólk laðast alltaf að stöðum þar sem er mannlíf, fuglalíf o.þ.h.

Fyrir alla

Hvar eru gosbrunnar?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information