Lokum pöbbum klukkan tvö eða fyrr um helgar.

Lokum pöbbum klukkan tvö eða fyrr um helgar.

Pöbbum verði lokað kl. 02 um helgar í miðbænum. Strætisvagnar fari með fólk út á Granda þar sem opnaðir eru næturklúbbar.

Points

Það mætir hér alls konar fólk eftir miðnætti um helgar. Það er drukkið og dópað og hættuleg íbúum og sjálfum sér. Gera jafnvel þarfir sínar bakvið húsin okkar. Flytja næturlífið t.d. út á Granda þar sem enginn býr. Enn er stefnt að því að fjölga íbúm miðbæjarins og það er ekki hægt að bjóða þeim eða okkur sem hafa búið hér lengi upp á skrílslæti allar helgar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information