Fegrun svæðis í Mjódd

Fegrun svæðis í Mjódd

Gróðursetning trjáa og/eða blómstrandi runna við Stekkjabakka á mörkum bílaplans við Nettó.

Points

Tré og blómstrandi runnar vestan megin við Stekkjabakka, við bílaplanið í Nettó mundu bæði fegra svæðið og minnka vindinn. Hægt væri að setja ljóaseríur í trén á veturna til að birta til í skammdeginu. Svipað og er við Miðbæ við Háaleitisbraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information