stilla betur skynjara umferðaljósa f. vespur og mótorhjól

stilla betur skynjara umferðaljósa  f. vespur og mótorhjól

Points

Það sama gildir um reiðhjól. Ég þurfti til dæmis að fara 5 sinnum yfir á rauðu ljósi í morgun vegna þess að skynjararnir verða ekki varir við reiðhjólið. Ég efast reyndar um að hægt sé að stilla þá þannig að þeir skynji reiðhjól en það mætti leysa þetta með því að setja takka á staurana við stöðvunarlínu þar sem hægt er að panta grænt ljós alveg eins og á gangbraut.

Mörgum gatnamótum, sérstaklega beygjuakgreinum er stjórnað með skynjurum. Skynjararnir virðast hinsvegar ekki allir skynja vespur og mótorhjól. Það er ekki gaman að bíða endalaust á rauðu ljósi, sjá hin ljósin á gatnamótunum ganga hring eftir hring en þú færð aldrei grænt ljós... Þetta er örugglega bara smá stillingaratriði á skynjurunum og eflaust ekki mikið mál að laga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information