Þrifnaður

Þrifnaður

Betri gangstíga, götur og betri og tíðari þrif og umhirðu gróðurs.

Points

Mín rök eru þau að alltof seint sé farið af stað við hreinsun eftir vetur og of sjalda þrifið og tínt upp rusl. Fjölga mætti ruslatunnum við gangstíga. Viða eru gangstéttir orðnar slitnar og götur ekkert nema holur. Snyrta mætti betur trjáundi og slá gras fleti oftar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information