Trjágróður á milli göngu/hjólastíga og umferðargatna

Trjágróður á milli göngu/hjólastíga og umferðargatna

Trjágróður á milli göngu/hjólastíga og umferðargatna

Points

Trjágróður á milli göngu- og eða hjólastíga og umferðargatna er allt of sjalfgæfur. Hann má þó finna á hluta Suðurlandsbrautar sem dæmi. Gróðurinn dregur úr hávaðamengun sem berst frá bílum, dregur úr vatnsaustri bíla yfir á göngu/hjólastíga, degur úr slysum, skemmtilegri upplifun að ganga og hjóla þegar gróður skýlir manni frá látum bílaumferðarinnar, eykur skjól þ.e. dregur verulega úr vindi í ákveðnum vindáttum, minna gláp á gangandi/hjólandi vegfarendur af þeim sem í bílum eru o.s.frv.

31.10.2013: Þessi hugmynd hefur verið færð úr málaflokknum "velferð" og yfir í "umhverfismál".

bílar sjá síður á stíginn á sumrin vegna laufa, færri vitni að td árás eða sjúkdómsáfalli eða falli. og sumstaðar eru svona runnar við götur og valda því að hjólreiðamaður sér síður bíl koma , tv við norðurfell, og bíll sér síður hjólreiðamann koma, að götunni sem þarf að fara yfir. þar þyrfti kannski að fjarlæga tré úr með millibili þannig að sjáist betur, útsýn milli götu og stígs á milli trjáa á stangli,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information