Tilmæli til vagnstjóra strætó

Tilmæli til vagnstjóra strætó

Points

Þar sem þrengingar eru á leið, t.d. hjá Miðgarði við Langarima, eru vagnstjórar mjög liðlegir og kurteisir, að hleypa öðrum bílum yfir á undan sér. En nú er vetur að ganga í garð með öllum sínum umhleypingum. Þeir sem eru í bílunum eru í skjóli, en farþegarnir ykkar eru úti í roki, rigningu eða snjóstormi. Í þannig veðrum, endilega hugsa um þá sem eru úti, minna um þá sem eru inni í hlýjum bíl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information