Snjallasímaforrit fyrir Betri Reykjavík

Snjallasímaforrit fyrir Betri Reykjavík

Points

Vefurinn Betri Reykjavík er frábært framtak og opnar stjórnsýrslu borgarnair til muna. Það er um að gera að hvetja sem flesta borga búa til þess að nota síðuna. Í fjölmörgum borgum þá hafa snjall símar verið notaðir til þess að safna upplýsingum um það sem betur mætti að fara. Það hefur verið gert með góðum árangri t.d í hollensku borginni Eindoven og víða í Bandaríkjunum. Ég legg því til að vefurinn Betri Reykjavík verði úthlutað fjármagni til þess að þýða og eða búa forrit eins og City Sourced

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information