Stígur frá Gnoðarvogi 30 að Suðurlandsbraut

Stígur frá Gnoðarvogi 30 að Suðurlandsbraut

Bygging göngustígs sem tengir m.a. Gnoðarvog og Ljósheima við Faxafen.

Points

Í dag er þarna troðið gras því það er fjölmargir sem fara þessa leið. Þetta yrði bætt tenging fyrir virka vegfarendur úr Voga og Heimahverfinu yfir í Skeifuna.

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmyndin og telur hana ekki tæka í kosningu um Betri hverfi. Hópurinn bendir á að það samrýmist ekki stefnu borgarinnar að tengja göngustíga inn að einkalóðum og beina þar af leiðandi almennri umferð inn á þær.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information