Vitundarvakning til að efla snyrtingu runna og trjá við göngu- og hjólagötur

Vitundarvakning til að efla snyrtingu runna og trjá við göngu- og hjólagötur

Að Reykjavíkurborg efli meðvitund samborgara okkar um að snyrta hjá sér gróður, t.d. með plakötum eða auglýsingum. Því eins og kemur fram á síðu þeirra http://reykjavik.is/borgarlandid eigum við að gera þetta sjálf, sem eigendur, en það er talsverður misbrestur þar á. Fáum Reykjavíkurborg til að efla til vitundavakningar um þetta þjóðþrifamál :)

Points

Vill á e-n hátt hverja samborgara mína til að snyrta hjá sér tré og runna sem eru farin að teygja sig langleiðina yfir stíga og minnka þannig pláss fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Það getur skapað hættu þegar verið er að hjóla og öðrum aðila er mætt

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information