Setja upp dósa- og flöskugám í Árbæ við hlið blaðagáms

Setja upp dósa- og flöskugám í Árbæ við hlið blaðagáms

Points

Margir eiga ekki heimangengt í endurvinnsluna til að skila dósum og flöskum. Þeir gætu hins vegar sett þetta í gám í sýnu hverfi eins og að losa sig við blöð og stutt gott málefni í leiðinni.

Það er komin móttaka fyrir dósir hjá skátunum í Árbænum - bæði hægt að gefa til góðs málefnis og fá peninginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information