Mannlífstorg við Laugalæk

Mannlífstorg við Laugalæk

Við Laugarlæk eru nú sprottnar upp skemmtilegar verslanir s.s ísbúð, Frú Lauga, Pylsubúð, bakarí og fleira. Þar er kjörið tækifæri til að koma upp fallegu torgi þar sem íbúar hverfisins og aðrir geta sest niður á góðviðrisdögum og notið þess sem verlunin hefur upp á að bjóða.

Points

Við Laugalækinn er bílastæði sem mér finnst að ætti að vera torg þar sem íbúar hverfisins sem bregða sér í búðirnar geta sest niður með kaffibolla og spjallað. Þetta myndi styrkja verlunina í hverfinu og laða að fleiri kaupmenn með spennandi vöru. Auk þess er skemmtilegra og meira hvetjandi að versla í huggulegu umhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information