Dans á rósum

Dans á rósum

Points

Leiðrétting á flokkun. Samkvæmt ábendingum starfsmanna fagsviða hefur þessi hugmynd verið flutt úr flokknum „Frístundir og útivist“ í flokkinn „Framkvæmdir“.

Ég elska að draga fólk út úr húsi, fá það til að dansa og fylgjast með umhverfi sínu. Ég tók þátt í samkeppni um útilistaverk á vegum sýningar sem Sumarhúsið og garðurinn hélt í Fífunni árið 2007. Ég vann frumlegustu hugmyndina og mig hefur langað til þess að framkvæma hana, en hún er bæði ódýr og einföld. Mig langar að setja nokkur ljósabox á botn Reykjavíkurtjarnar með myndum af rauðum rósum. Þegar vatnið frýs á veturna, þá gæti fólk dansað á rósum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information