Gangbrautir á Grandann!

Gangbrautir á Grandann!

Upphækkuð gangbraut með ljósi við strætóskýlið á Grandagarði og hraðahindranir til að lækka hámarkshraða.

Points

Nú er fjölbreytt starfsemi við Grandagarð sem dregur að sér mannlíf, akandi og gangandi vegfarendur. Gangbrautir eru 2 en engar hraðahindranir. Ísbúðin Valdís dregur að sér fjöldann allan af gangandi viðskiptavinum. Við grandagarð eru einnig 3 söfn sem fær heimsóknir frá öllum skólastigum, sem ferðast um í strætó. Það vantar betri gangbraut við strætóskýlið og reyna lækka hámarkshraðann en hér hefur oft legið við slysi vegna hraða akandi vegfaranda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information