Ganga frá nú þegar höfnum framkvæmdum og lagfæra Björnslund.

Ganga frá nú þegar höfnum framkvæmdum og lagfæra Björnslund.

Í jaðri Björnslunds eru fallin tré og illa farin sem þörf er á að lagfæra. Einnig þarf að klára þá framkvæmd sem hafist hefur verið handa við. Þörf að auka notagildi Lundsins, sem grenndarskógs Norðlingaskóla og lunds hins almenna íbúa.

Points

Gerir Lundin meira aðlaðandi sem grenndarskógs og einnig laðar lundurinn þá væntanlega að sér fleiri íbúa til útivistar í sínu nærumhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information