Gosbrunn á Hofsvallagötuna

Gosbrunn á Hofsvallagötuna

Points

Það þarf að þrengja Hofsvallagötuna. Í stað þess að gera það eingöngu með málningu eða múrsteinum þá legg ég til að það verði að hluta gert einhvers konar útilistaverk, helst gosbrunnur, sem gefur Hofsvallagötunni svolítinn stórborgarbrag og hægir um leið á umferð í báðar áttir. Svæðið milli Hagamels og Nesvegar er tilvalið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information