Gera Viðey að kaupstað

Gera Viðey að kaupstað

Points

Með því að bæta lífið og umhverfið í Viðey getum við ferðast þangað annaðhvort með báti eða í undirgöngum fyrir gangandi fólk. Það eiga ekki að vera bílar eða slík farartæki á Viðey, heldur getum við gert Viðey líkt og Laugarveg eða svoleiðis því það á bara að vera stór göngugata fyrir gangandi fólk. Það verða þá einnig veitingahús, verslanir, skemmtanir, þjónustur, heilsugæsla og gisting. Einnig verða líka einhver íbúðarhúsnæði.

væri líka hægt að flytja árbæarsafn út í viðey

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information