Útbúa kort yfir hvíldarbekki í borginni

Útbúa kort yfir hvíldarbekki í borginni

Kortin væri hægt að nálgast á félagsmiðstöðum og öðrum stöðum á vegum borgarinnar.

Points

Þegar maður er á göngu um borgina væri gott að hafa kort af staðsetningu bekkja við gönguleiðir. Það væri hvati til að ganga á milli bekkja og hafa þa´sem hvíldarstaði. Það myndi gagnast eldra fólki vel.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information