Káratorg til frambúðar

Káratorg til frambúðar

Points

Í sumar stóðu Torg í Biðstöðu annað árið í röð fyrir sínum frábæru torgum. Káratorg á horni Kárastígs og Frakkastígs lifnaði svo mjög við að við íbúarnir hérna við torgið erum svo að segja í sjokki nú þegar það er farið. Sjá: http://borghildur.info/karatorg-2012/ Vil ég leggja til að Káratorg verði gert að alvöru torgi. Mannlíf, kattalíf og kaffi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information