Skokkhringur í Nauthólsvík, upphitaður með affallsvatni

Skokkhringur í Nauthólsvík, upphitaður með affallsvatni

Points

Leiðrétting á flokkun. Samkvæmt ábendingum starfsmanna fagsviða hefur þessi hugmynd verið flutt úr flokknum „Frístundir og útivist“ í flokkinn „Framkvæmdir“.

Margir, sem vilja skokka úti, treysta sér ekki í skokk yfir íshröngl og ruðninga á veturna. Aðrir, sem láta sig hafa það, eru í stórhættu á að slasa sig. Væri ekki upplagt að nota affallsvatn frá hitaveitu (t.d. í Nauthólsvík), til að halda skokkhring fyrir almenning auðum allan veturinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information