Fegrun skólalóðar

Fegrun skólalóðar

Þarfnast ekki mikilla útskýringa eftir að hafa séð eldgamla og ljóta girðingu sem liggur meðfram Reykjavegi í Laugardalnum.´Það þarf að klára að skipta um girðingu.

Points

Þessi gamla ryðgaða og illa farna netgirðing er búin að vera mér þyrnir í augum í nokkra áratugi, ég flutti a Hofteiginn 1982 og alltaf versnar ástand girðingarinnar.Þarna er mikil umferð af erlendum fótgangandi ferðamönnum og það er langt frá því að þetta gamla girðingarhró sé augnayndi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information