tekjuviðmiðun í niðurgreiðslu akstursþjónustu aldraðra

tekjuviðmiðun í niðurgreiðslu akstursþjónustu aldraðra

tekjuviðmiðun í niðurgreiðslu akstursþjónustu aldraðra

Points

Móðir mín fer nokkra hundraðkalla yfir viðmiðun í tekjum og þarf að borga 1000 fyrir hverja ferð. Hún þiggur afar litla þjónustu hjá borginni, er með þrif tvisvar í mánuði og ekkert annað. Nálgast 87 ára aldur og er sjálfstæð að öllu leyti. Bílaþjónustuna notar hún til að fara í sjúkraþjálfun og heimsækja vini sína. 2000 krónur í hvert skipti sem hún leyfir sér þetta þýða bara það að fer minna út á meðal fólks en hún mundi ella gera. Það er ekki gott fyrir gamalt fólk að einangrast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information