Skýra og skilgreina aðkomu foreldra í þróun skólastarfsins

Skýra og skilgreina aðkomu foreldra í þróun skólastarfsins

Points

Ein leið er að skilgreina sjálft skólakerfið. Skólinn er mennta- og uppeldisstofnun sem undirbýr nemendur fyrir framtíðina.

Endilega að veita þessari hugmynd stuðning

Skilgreina aðkomu foreldra í þróun skólastarfsins: Þá að skólinn bjóði upp á tækifæri að nemendur og foreldrar hafi greiðan aðgang að þróun skólastarfsins. (enn frekari virkjun og upplýsingagjöf um hlutverk skólaráða). Skólaþingið í Vesturbænum í okt '11 var jákvætt skref. Það þarf að skilgreina aðkomuna betur, fá samþykki ráðunauta skólanna og þeirra sem koma að menntastefnunni. Lærum af "open source" aðferðum og opinni nýsköpun. Það er stöðugt verið að nota opnar aðferðir í ýmsum geirum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information