Lagfæra gangstéttir við Hólberg og Hraunberg

Lagfæra gangstéttir við Hólberg og Hraunberg

Points

Yfirborð gangstétta meðfram Hólabergi og Hraunbergi er á allstórum köflum mjög gróft eins og það hafi skemmst af frosti við lagningu. Með árunum hefur brotnað meira og meira upp úr því og löngu orðið tímabært að lagfæra það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information