Loka fyrir bílaumferð á Laugavegi helgar

Loka fyrir bílaumferð á Laugavegi helgar

Points

Til að sjónarmið þeirra sem eiga fyrirtæki við laugarveginn og þeirra sem vilja gangandi umferð á Laugaveginum séu virt, legg ég til að laugavegurinn sé lokaður fyrir bílaumferð um helgar að sumarlagi frá morgni til kvölds (á laugardögum og sunnudögum). Virka daga væri Laugavegurnn opinn fyrir bílaumferð eins og áður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information