Gönguskíðabraut á GR golfvellinum

Gönguskíðabraut á GR golfvellinum

Points

Golfvellir henta vel til gönguskíðaiðkunar þegar snjór liggur yfir vegna þess að undirlagið er mjúkt og það þarf ekki mikinn snjó til að hægt sé að leggja spor. GR völlurinn myndi henta frábærlega vegna þess að hann er mátulega hæðóttur og á góðum dögum væri hægt að tengja sporin yfir á rauðavatn, skóginn og stígana þar í nágrenninu og jafnvel uppí Heiðmörk. Eina sem þarf til að gera þetta að raunveruleika er tæki til að leggja spor (snjósleða, sexhjóla á beltum, lítinn troðara).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information