Borgin reki áfram Konukot

Borgin reki áfram Konukot

Points

Hvað er að því að borga fólki fyrir að vinna á þessum stað? Borgin hefur væntanlega borgað Rauða krossinum ágætis summu, sem gæti betur farið í að ráða starfsfólk.

Nýlega auglýsti borgin eftir rekstraraðila til að reka Konukot: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/10/25/auglyst_eftir_folki_til_ad_reka_konukot/. Konukot á að heyra undir velferðarsvið borgarinnar og jafnvel þó að Rauði krossinn sjái sér ekki fært um að útvega sjálfboðaliða til starfa þá ætti borgin að geta það með átaki eins og RK gerði um sjálfboðaliða. Konukot hefur fest sig í sessi fyrir konur sem eru án heimilis og eiga í fjölþættum vanda. Þetta á að heyra undir velferðarsvið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information