Breyta graseyju við Seljabraut í bílastæði

Breyta graseyju við Seljabraut í bílastæði

Points

Þegar keyrt er upp Seljabraut (efri hluta hennar) blasa við moldarbörð sem áður voru grasbalar. Ástæður þess eru að íbúum hverfisins vantar bílastæði og nota því áðurnefnd svæði sem bílastæði. Gegnum tíðina hefur verið sett gras að nýju sem að jöfnu breytist í mold stuttu síðar. Þurfum framtíðarlausn á þessum vanda. Má t.d breyta þessu í bílastæði sem lægi meðfram akbrautinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information