Hraðahindrun hjá Raufarseli

Hraðahindrun hjá Raufarseli

Points

Ég bý rétt á móti Maríukirkju og hef oft séð fólk keyra eins og brjálæðinga niður og upp þessa Raufarselsbrekku. Ég á 2 ketti og 1 hund, það eru mörg dýr í þessu nágrenni og á þessum 3 árum sem ég hef búin hérna hafa 3 dýr látist vegna bílshraða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information