Rafknúnir strætóar

Rafknúnir strætóar

Points

Hér http://www.teslamotors.com/goelectric er búið að þróa bíla sem ganga einungis á rafmagni. Hugmynd mín er. Að útfæra þessa tækni yfir í strætóa. Þar með gætum við mögulega dregið verulega úr rekstrarkostnaði á almenningssamgöngum og einnig boðið ódýrara fargjald til borgara, eða jafnvel gert þjónustuna gjaldfrjálsa. http://www.teslamotors.com/supercharger Hleðslustöð gæti hugsanlega verið þar sem laggt er strætóum í biðtíma. Við erum heppin að vera með ódýrt rafmagn :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information