Sorptunnur við göngustíga í Laugarnesi

Sorptunnur við göngustíga í Laugarnesi

Setja upp sorptunnur við göngustíga í Laugarnesi.

Points

Nú er holt og gott að arka í Laugarnesinu með hund sér við hlið. Ekki eru færri en 3 skilti sem hvetja hundaeigendur að taka upp úrgang úr sínum dýrum. En ekki er ein einasta ruslatunna við þessa göngustíga. Þannig að þegar maður hirðir sómasamlega upp úrganginn þá er enginn staður til þess að losa sig við pokann. Nema á næstu bensínstöð. Það væri heillavænlegt fyrir alla að þarna kæmu sorptunnur því þetta er nokkuð vinsæl gönguleið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information