Hundasvæði á Gufunesi

Hundasvæði á Gufunesi

Points

Það er nauðsynlegt að koma upp góðum hundasvæðum í borginni. Ekki hundagerðisfrímerkjum, sem enginn hundur vill vera á. Góð svæði, t.d. þökuleggja malarvöllinn á Klambratúni og girða það svæði af. Einnig gott og stórt hundasvæði með leiktækjum í Úlfarsárdal og það þriðja í vesturbæ. Svo er hugmyndin um hundasvæði í Gufunesi góð en þarf að vera amk 1200 fm. og með trjám og leiktækjum.

Leiðrétting á flokkun. Samkvæmt ábendingum starfsmanna fagsviða hefur þessi hugmynd verið flutt úr flokknum „Frístundir og útivist“ í flokkinn „Umhverfismál“.

Það þarf ekki, gefur augaleið, Hundaeigendur í Grafó þurfa geta farið gangandi með hundana sína á flott hundasvæði. Nú meðan ég er að, Þá er óþarfi að eyðileggja tré sem eru tekin upp í borginni, það má koma þeim fyrir á hundasvæðum eins og Geirsnef og vonandi í framtíðinni á fallegu hundasvæði í Grafó .:)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information