Mála bílastæði á Reynimelnum (31-56)

Mála bílastæði á Reynimelnum (31-56)

Points

Árið 2008 var Reynimelurinn rifinn upp og skipt um allar veitur í götuni. Þegar þessu var lokið var gengið frá öllu ágætlega nema bílastæðin voru ekki máluð aftur á götuna. Frá 2008 hef ég reynt að koma þeim skilaboðum til Reykjavíkurborgar um að kippa þessu í liðinn án árangurs. Afleiðingar þess eru mjög léleg nýting á bílastæðum, t.d. tveimur bílum oft lagt í fjörgur bílastæði það er ekki óalgengt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information