Minnka umferðarþunga á Hringbraut

Minnka umferðarþunga á Hringbraut

setja göngubrýr eða göng við sæbraut þar sem er mikil gangandi umferð. Þannig á bílaumferð greiðari leið, og umferð dreifist betur.

Points

Vegna hraðahindrana á Sæbraut og fjölda gangandi vegfaranda hefur umferð aukist mikið um Hringbraut. Það þarf að setja brýr fyrir túristana hjá Hörpu svo fólk komist sína leið akandi, og allt stíflist ekki á Hringbraut með tilheyrandi mengun og hávaða. Það þarf að dreifa álaginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information