Nýja hraðahindrun á Fossvogsveg, við Markarveg

Nýja hraðahindrun á Fossvogsveg, við Markarveg

Points

Það er alltof algengt að fólk greikki hraðann þegar hraðahindrunin við Kjarrveg er að baki og bruni bókstaflega framhjá Markarvegi. Á Fossvogsveginum er mikil umferð gangandi og hjólandi vegfarenda, og töluvert um börn að leik, sérstaklega eftir tilkomu stúdentagarðanna, þannig að það ætti að vera öllum í hag að hægja vel á umferðinni á þessari götu. Sem sagt, nýja hraðahindrun rétt austan við Markarveg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information