verstu gömul hjól sem á að henda notuð líkt og borgarleiguhjól í köben

verstu gömul hjól sem á að henda notuð líkt og borgarleiguhjól í köben

hjólum safnað á nokkra staði í borginni utan eða innandyra fyrir gangandi að nota gegn smá gjaldi eða ókeypis, ég hef sjálfur liðkað og lagað ryðguð föst gömul hjól svo oft, þau hafa alltaf verið vel nothæf eftir það til að skrönglast á árum saman þótt ýmislegt sé að, rúlla áfram álíka vel og önnur

Points

hægt að leiða upp brekkur og halla og láta sig renna á hjólinu niður brekkur , standandi á pedala eða klofvega , og nota sem hlaupahjól á jafnsléttu, þessi aðferð sparar einhverja orku og tíma miðað við að ganga held ég.

mótrök væru að þau yrðu skemmd mikið og skilin eftir um allt , sem margir þola illa að sjá. sjálfboðaliðar eða almenningur eða sumastörf unglinga eða borgarstarfsmenn gætu lagað og safnað þeim og farið með ónýt í sorpu, eða hafa það marga skilastaði að alltaf væri stutt að fara með þau þangað, eða enga sértaka skilastaði og hjólin út um allt fyrir hvern sem er að taka og nota.

það er nóg að loft sé í dekkjum og keðjan virki , einn gír er nóg , bremsur mega vera bilaðar ef varlega er farið, ég dreg úr ferð niður brekkur með því að fara út á gras, og setja niður fót eða fætur á jörð stundum, en það slítur skóm.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information