Ryðja snjó af stígunum á Klambratúni

Ryðja snjó af stígunum á Klambratúni

Það væri næs ef snjórinn væri ruddur af stígunum á Klambratúni. Það var gert vel fyrir nokkrum árum en virðist hafa dottið uppfyrir.

Points

Þessir stígar eru helsta leið þeirra fjölmörgu sem ganga eða hjóla milli 101 og 105

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information