Skólar sjái sjálfir um nesti barna okkar

Skólar sjái sjálfir um nesti barna okkar

Points

Það er nú ljóti aumingjaskapurinn að geta ekki séð barninu sínu fyrir nesti í skólann, hvort sem það eru nokkrir ávextir eða smá brauð. Er þá ekki bara málið að láta skólana ala börnin alfarið upp að 18 ára aldri.

Ég var einimitt að ræða þetta við nokkra foreldra um daginn. Nemendur myndi fá ávaxta og grænmetisbakka í skólanum í nesti. Væri feginn að vera laus við þrasið um nestið - allir aðrir koma með hitt og þetta og ég vil þannig líka.

1. Næringarfræðingar skólanna mæla með ávöxtum eða grænmeti í nesti 2. Auðvelt fyrir mötuneytin að útbúa ávaxta/grænmetisbakka daglega 3. Kostnaður lækkar, greiddur af foreldrum í upphafi anna eða gert ráð fyrir í fjárlögum skólans 4. Foreldrar um alla borg sleppa við að smyrja, brytja á hverjum morgni (og rökræða við börn um hvað hinir krakkarnir fá í nesti) 5. Í sumum skólum er upphæð greidd í upphafi annar, þá er séð fyrir námsgögnum, í stað þess að allir fái innkaupalista - sama hugsun hér!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information