Bæta gönguleiðir við Úlfarsá og planta trjágróðri í dalbotni

Bæta gönguleiðir við Úlfarsá og planta trjágróðri í dalbotni

Points

Leiðrétting á flokkun. Samkvæmt ábendingum starfsmanna fagsviða hefur þessi hugmynd verið flutt úr flokknum frístundir og útivist í flokkinn framkvæmdir.

Ég vil endilega fá góða gönguleið um dalbotn Úlfarsárdals. Malbikaða göngustíga með góðri lýsingu og trjágróðri (s.b.r. Elliðaárdalinn). Það er alltaf gott að fá sér gönguferð um umhverfi sem er auðugt að plöntum og dýralífi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information