Gróðursetja tré við austurenda Kleppsvegar

Gróðursetja tré við austurenda Kleppsvegar

Þar sem vindur blæs beint af Esjunni að stóru blokkunum við austurenda Kleppsvegar, og umferðarhljóð berast inn um glugga íbúa, væri kjörið að setja upp tré, tilgangur væri til að brjóta vindinn, draga úr hljóðmengun og fegra götumyndina.

Points

Þessi endi kleppsvegar hefur ekki fengið neinar hljóðmanir og engin hús eru til að skýla íbúum frá vindinum. Þeir sem ganga eftir gangstéttinni myndu njóta þess að ganga undir fallegum trjám og íbúar myndu losna við einhvern hluta af veghljóðum, sem nóg er af.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information