Hljóðvarnir meðfram Kringlumýrarbraut

Hljóðvarnir meðfram Kringlumýrarbraut

Points

Til að minna hávaða frá umferð finnst mér að setja eigi skjólveggi úr timbri meðfram Kringlumýrarbraut í Fossvogi. Þar er hraðinn 80 km og þar verður dekkjahvinur mikill. Það er búið að setja svona veggi í Kópavogi á nokkrum stöðum. Ég held að þeir geri talsvert gagn og kosti ekki mjög mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information