Alvöru hverfistorg á mótum Einholts og Skipholts.

Alvöru hverfistorg á mótum Einholts og Skipholts.

Points

Ef reiturinn á mótum Einholts og Skipholts fengi útlit og virkni torgs, eins og við þekkjum frá erlendum borgum, þá yrði það liftistöng fyrir allt mannlíf og rekstur í nágrenninu. Hlemmur er stutt frá og samgöngur til torgsins eru auðveldar. Staðurinn er sólríkur en þó þyrfti að gera eitthvað til að hægja á vindum. Þarna hefur fólk stofnað til viðskipta en orðið frá að hverfa vegna óhagstæðrar legu. Það er óhæfa þegar hugsað er til þess að hér er tilbúið torg með öllu tilheyrandi á besta stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information