Hraðahindrun Hraunbær

Hraðahindrun Hraunbær

Points

Það vantar ofboðslega hraðahindun frá Hraunbæ 120 og ofar, nú fara krakkarnir að æfa á grasinu fyrir ofan Hraunbæ 144-164 og þurfa að hlaupa yfir götuna og oft er keyrt á miklum hraða yfir þessa götu og því hættulegt fyrir þau að fara þarna yfir þar sem engin virðir að þarna sé 30 hámarkshraði......

Fyrir fáeinum árum var keyrt á stúlku sem einmitt var að fara þarna yfir til þess að komast á æfingu hjá Fylki. Umferðar hraðinn þarna er mjög oft langt yfir leifilegum mörkum og því nauðsynlegt að fá hraðahindranir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information