byggja lágreistar íbúðablokkir beint á móti Þróttheimum

byggja lágreistar íbúðablokkir beint á móti Þróttheimum

Points

Þessi hús eru mikið lýti á hverfinu svo ekki sé talað um hvers lags rekstur er í gangi í sumum verslunarrýmunum, mitt á milli félagsmiðstöðvar fyrir unglinga og róló fyrir unga krakka. Húsin eru orðin þreytt og mikill druslugangur í kring um þau sem gerir þetta að varasömu svæði.

Þétting byggðar og þar að auki eru þetta afspyrnu ljót hús sem eru þarna og má endilega laga og breyta

Í dag á þessum reit eru verslanir sem margar hverjar eiga enganveginn heima inni í íbúðarhverfi og hrein skömm að hafa í hverfi sem þessu. Húsin eru orðin léleg og draslaralegt er á bakvið. Beggja vegna eru staðir fyrir börn, annarsvegar róló og hinsvegar félagsmiðstöðin Þróttheimar. Það yrði prýði fyrir hverfið að losna við þessi hús og byggja falleg íbúðarhús í staðinn:)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information