Öryggi barna sem sækja íþróttastarf í Laugardal.

Öryggi barna sem sækja íþróttastarf í Laugardal.

Points

Ég vildi koma á framfæri ábendingu um að bæta aðkomu gangandi að Laugardalnum .Þangað sækja hundruðir ungmenna á hverjum degi og þurfa að fara yfir miklar umferðaræðar. Það þarf að setja upp göngubrýr eða gera göng til að koma í veg fyrir slys á dýrmætasta fólkinu okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information